Tilkynning fjárhagslegra mótaðila um nýtingu undanþágu frá stöðustofnunarskyldu

vegna afleiðuviðskipta milli aðila innan samstæðu, þar sem báðir aðilarnir eru innan EES, skv 4. gr. Evrópureglugerðar 648/2012.

Þetta eyðublað er í tveimur hlutum. Báðum skal skilað svo tilkynningin teljist fullbúin. Með þessu eyðublaði skulu fylgja upplýsingar um áhættustýringu í samræmi við ESMA EMIR Q&A (spurningu 6) og skýringar á uppbyggingu samstæðu.

Báðir mótaðilar skulu tilkynna til lögbærra yfirvalda þess ríkis sem þeir hafa lögfesti. Séu báðir mótaðilar með lögfesti á Íslandi getur sá aðili sem hefur heimild til sent tilkynningar fyrir báða mótaðila með einni tilkynningu fyrir hvorn. Sé um að ræða milliríkjaviðskipti er fyrri mótaðilinn alltaf sá sem hefur lögfesti á Íslandi. Hinn mótaðilinn skal tilkynna lögbæru yfirvaldi síns ríkis.



Áður en aðili sækir um þarf að fá aðgang að kerfi Fjármálaeftirlitsins. Þegar sá aðgangur er fenginn þarf aðili að innskrá sig og fylla út formið sem birtist síðan ætli hann að senda umsókn.

 

Innskráning

Nýskráning Týnt lykilorð






Þetta vefsvæði byggir á Eplica