Leiðbeinandi tilmæli
Málsnúmer | 2/2001 |
---|---|
Heiti | Leiðbeinandi tilmæli um efni reglna útgefenda verðbréfa um meðferð trúnaðarupplýsinga og viðskipti innherja - [Ekki í gildi] |
Dagsetning | 31/7/2001 |
Starfsemi |
|
Reifun |
Með lögum nr. 163/2000 tóku gildi breytingar á lögum nr. 13/1996 um verðbréfaviðskipti. Breytingarnar fela í sér ítarlegri ákvæði um meðferð trúnaðarupplýsinga og í 37. gr. laganna er kveðið á um að skráð fyrirtæki skuli setja sér reglur um meðferð trúnaðarupplýsinga og viðskipti innherja. Útgefendur skráðra verðbréfa hafa sett sér reglur um meðferð trúnaðarupplýsinga en vegna fyrrnefndra lagabreytinga er nauðsynlegt að endurskoða fyrri reglur. Jafnframt þurfa reglurnar að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins. Í þessum leiðbeinandi tilmælum birtir Fjármálaeftirlitið leiðbeiningar sem fela í sér lágmarkskröfur um efni reglnanna.
|
Skjöl | Leidbeinandi_tilmaeli_2001_2.pdf |