Leitarvél

Leit í lögum og tilmælum: Sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér til hliðar.

Leiðbeinandi tilmæli

Málsnúmer 2/2011
Heiti Leiðbeinandi tilmæli um undanþágu frá starfrækslu innri endurskoðunardeildar hjá fjármálafyrirtækjum
Dagsetning 24/6/2011
Starfsemi
  • Viðskiptabankar
  • Sparisjóðir
  • Lánafyrirtæki
  • Verðbréfafyrirtæki
  • Verðbréfamiðlanir
  • Rekstrarfélög verðbréfasjóða
  • Innlánsdeildir samvinnufélaga
  • Viðskiptabankar
Reifun

Í þessum tilmælum er fjallað um undanþágu frá starfrækslu innri endurskoðunardeildar, eða frá einstökum þáttum starfsemi hennar, og skilyrði slíkrar undanþágu. Stjórn og framkvæmdastjóri fjármálafyrirtækis bera eftir sem áður ábyrgð á því að fullnægjandi innra eftirlit og innri endurskoðun sé ávallt til staðar þó svo undanþágan sé veitt.

Við gerð tilmælanna var horft til leiðbeinandi tilmæla Basel-nefndar um bankaeftirlit frá ágúst 2001 Internal audit in banks and the supervisor's relationship with auditors.

Tilmælin leysa af hólmi leiðbeinandi tilmæli nr. 4/2003 varðandi undanþágu frá starfrækslu innri endurskoðunardeildar hjá fjármálafyrirtækjum.

Skjöl Leidbeinandi_tilmaeli_2011_2.pdf

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica