Lög, reglur og leiðbeiningar
Hér að neðan eru upplýsingar um lög, reglur, leiðbeiningar, fræðsluefni og fleira sem tengjast eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Lög
- Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998
- Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Almenn hegningarlög nr.19/1940
Lög nr. 68/2023 um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna
Reglugerðir
- Reglugerð um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Reglugerðum áhættusöm þriðju lönd vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
-
Reglugerð um áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
-
Reglugerð um áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka
Reglugerð nr. 1196/2020 um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um tilnefningu miðlægra tengiliða fyrir útgefendur rafeyris og greiðsluþjónustuveitendur og lágmarksaðgerðir og tegundir viðbótarráðstafana sem lána- og fjármálastofnanir verða að grípa til til að draga úr áhættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1108 um viðbætur við fjórðu peningaþvættistilskipunina með tæknilegum eftirlitsstöðlum um viðmiðanirnar fyrir tilnefningu miðlægra tengiliða fyrir útgefendur rafeyris og greiðsluþjónustuveitendur, ásamt reglum um hlutverk þeirra
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/758 um viðbætur við fjórðu peningaþvættistilskipunina að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um lágmarksaðgerðir og tegundir viðbótarráðstafana sem lána- og fjármálastofnanir verða að grípa til til að draga úr áhættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í þriðju löndum
Reglur Seðlabanka Íslands
- Reglur Seðlabanka Íslands nr. 151/2023 um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna
Leiðbeiningar, tilmæli og viðmiðunarreglur
FATF
- Tilmæli FATF (Financial Action Task Force:The FATF Recommendations)
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir verðbréfafyrirtæki
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir líftryggingafélög
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit í bankastarfsemi
- Leiðbeiningar um raunverulegt eignarhald og gagnsæi
- Leiðbeiningar um raunverulegt eignarhald á lögaðilum
- Leynd raunverulegs eignarhalds
- Leiðbeiningar um millibankaviðskipti
- Skýrsla um skipulagða brotastarfsemi og aðferðir við peningaþvætti
- Leiðbeiningar um áhættumiðað eftirlit fyrir þjónustuveitendur sýndarfjár og stafrænna veskja
- Váþættir í tengslum við sýndareignir
Evrópsku eftirlitsstofnanirnar EBA, ESMA, EIOPA
- Viðmiðunarreglur um stefnu og stýringar fyrir skilvirka stýringu áhættu vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka í tengslum við aðgang að fjármálaþjónustu
- Viðmiðunarreglur um ráðstafanir sem greiðsluþjónustuveitendur ættu að grípa til vegna upplýsinga sem vantar eða ófullkominna upplýsinga
- Viðmiðunarreglur um áhættuþætti
- Viðmiðunarreglur um áhættumiðað eftirlit
- Viðmiðunarreglur um samstarf og upplýsingaskipti milli eftirlita
- Viðmiðunarreglur um ábyrgðarmann
- Viðmiðunarreglur um samstarf og upplýsingaskipti milli varúðareftirlits, AML/CFT eftirlits og lögreglu
- Viðmiðunarreglur um notkun tæknilausna til að framkvæma áreiðanleikakönnun í gegnum fjarskiptabúnað
Álit EBA um hættur á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í Evrópu
Basel-nefndin um eftirlit með bankastarfsemi
Fræðsluefni og lærdómsskýrslur
- Rannsóknar- og tilkynningarskylda
- Þjálfun starfsmanna
- Áhættusöm ríki
- Ábyrgðarmaður
- Áhættuþættir á líftryggingamarkaði
- Áhættuþættir á verðbréfa- og sjóðamarkaði
- Áhættuþættir tengdir peningasendingum
- Áhættuþættir vegna útgáfu og meðferðar rafeyris
- Áhættuþættir við veitingu greiðsluþjónustu
- Áhættuþættir tengdir gjaldeyrisskiptaþjónustu
- Áhættuþættir vegna sýndareigna
- Áhættumat
- Áreiðanleikakönnun
- Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir
- Leiðbeiningar varðandi eftirlit með viðskiptamönnum á listum yfir þvingunaraðgerðir
- Lærdómsskýrsla - Framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka (sjá upptöku af morgunverðarfundi hér að neðan)
Upptaka af morgunverðarfundi
Upptaka af morgunverðarfundi sem haldinn var fyrir eftirlitsskylda aðila 4. maí 2022 um framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka: