Spurt og svarað um vátryggingamarkað

Seðlabanki Íslands gefur út spurningar og svör til að auka gagnsæi um framkvæmd eftirlits og jafnframt veita eftirlitsskyldum aðilum og öðrum sem efnið varðar meira öryggi við beitingu laga og reglna.

Svör við fyrirspurnum sem Seðlabankanum berast eru birt hér ef svörin eru talin hafa almenna skírskotun og þannig eiga erindi við fleiri en fyrirspyrjanda. Einnig birtir Seðlabankinn spurningar og svör verði bankinn þess áskynja að leiðbeininga eða túlkana sé þörf um starfsemi eftirlitsskyldra aðila eða um fjármálamarkaðinn.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica