Tæknilegir framkvæmdastaðlar framkvæmdastjórnar ESB
Tæknilegir framkvæmdastaðlar ESB eru innleiddir með reglugerð og varða nánari framkvæmd ákvæði laga.
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar verklagsreglur um samþykki eigin líkans
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar ferlið við að taka sameiginlega ákvörðun um umsókn til að nota eigið líkan samstæðu
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferðarreglur við samþykki eftirlitsyfirvalda um stofnun félög með sérstakan tilgang sem yfirtaka vátryggingaáhættu
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferð við samþykki eftirlitsyfirvalda til að nota breytur sem eiga við tiltekið félag
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferðarreglur sem nota skal við veitingu samþykkis eftirlitsyfirvalda fyrir notkun stuðningsgjaldþolsliða
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferðarreglur sem fylgja skal við samþykki eftirlitsyfirvalda á umsókn um aðlögun vegna samræmingar
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar skrár yfir héraðsstjórnir og staðaryfirvöld, en fara skal með áhættuskuldbindingar þeirra sem áhættuskuldbindingar gagnvart ríkjum
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferðarreglur sem fylgja skal við ákvarðanir um að fastsetja, reikna út og afnema viðbótargjaldþolskröfur
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar staðalfrávik í tengslum við sveiflujöfnun vegna heilsutrygginga
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar verklagsreglur og sniðmát fyrir framlagningu upplýsinga til eftirlitsaðila samstæðu og fyrir upplýsingaskipti milli eftirlitsyfirvalda
- Tæknilegur framkvæmdastaðall um verklag sem fylgja skal við mat á lánshæfismati utanaðkomandi aðila
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar hlutabréfavísitölu sem notuð er vegna samhverfrar aðlögunar við útreikning gjaldþolskröfu með staðalreglu vegna hlutabréfaáhættu
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar aðlöguðu stuðlana til að reikna út gjaldþolskröfu fyrir gjaldmiðlaáhættu vegna gjaldmiðla sem bundnir eru við evru
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar sniðmát fyrir gagnaskil til eftirlitsyfirvalda
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar breytingu og leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð 2015/2450 að því er varðar sniðmát fyrir gagnaskil til eftirlitsyfirvalda
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar sniðmát og fyrirkomulag við birtingu eftirlitsyfirvalda á sértækum upplýsingum
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar málsmeðferðarreglur sem fylgja skal við beitingu á umbreytingarráðstöfuninni fyrir undireiningu hlutabréfaáhættu
- Tæknilegur framkvæmdastaðall að því er varðar röðun lánshæfismats utanaðkomandi lánshæfismatsstofnana á hlutlægan kvarða lánshæfisþrepa