Dreifibréf
Seðlabanki Íslands leitast við að birta dreifibréf sem send eru til eftirlitsskyldra aðila. Unnið verður að því að koma eldri dreifibréfum inn á vefinn.
Dreifibréf vegna innleiðingu EES viðmiðunarreglna má nálgast hér: EES viðmiðunarreglur
2025
- Dreifibréf nr. 1/2025: Skýrsla um úttekt á ávöxtun fellur niður
- Dreifibréf nr. 2/2025: Reglur nr. 1556/2024 um sniðmát fyrir gagnaskil vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna og reglur nr. 1557/2024 um um verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna um gjaldþol og fjárhagslega stöðu
- Dreifibréf nr. 3/2025 Sjálfsmat greiðsluþjónustuveitenda á innleiðingu þeirra á skyldum laga um greiðslureikninga nr. 5/2023
2024
- Dreifibréf nr. 33/2024: Reglur um aðlögun á grunnfjárhæðum í evrum fyrir starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara
- Dreifibréf nr. 15/2024: Nýjar kröfur um skýrslugjöf vegna afleiðusamninga skv. 9. gr. EMIR
- Dreifibréf nr. 25/2024: Viðmiðunarreglur ESMA um tiltekin atriði varðandi mat á tilhlýðileika og fjárfestingarþjónustu sem er undanþegin tilhlýðileikamati
- Dreifibréf nr. 27/2024: Reglur um upplýsingagjöf tengda sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu nr. 1023/2024
- Dreifibréf nr. 28/2024: Drög að nýjum leiðbeinandi tilmælum um útvistun
- Dreifibréf nr. 29/2024: Framkvæmd lækkunar, innlausnar eða endurkaupa gerninga sem teljast til eiginfjárgrunns
- Dreifibréf nr. 32/2024: Viðmiðunarreglur um heiti sjóða sem nota hugtök sem tengjast UFS eða sjálfbærni
2023
- Dreifibréf nr. 2/2023: Ráðning framkvæmdastjóra lífeyrissjóða
- Dreifibréf nr. 3/2023: Skylda til að framkvæma áreiðanleikakannanir á viðskiptamönnum rekstraraðila sérhæfðra sjóða og rekstrarfélaga verðbréfasjóða
- Dreifibréf nr. 6/2023: Heimild til að telja hagnað samkvæmt ósamþykktu árs- eða árshlutauppgjöri til almenns eigin fjár þáttar 1
- Dreifibréf nr. 13/2020: Lífeyrissjóðir og fjármálastöðugleiki
- Dreifibréf nr. 18/2023: Upplýsingagjöf í tengslum við fasteignalán til neytenda
- Dreifibréf nr. 20/2023: Upplýsingagjöf í tengslum við fasteignalán til neytenda
- Dreifibréf nr. 21/2023: Leiðbeinandi tilmæli nr. 1-2020 um samræmda framsetningu tiltekinna skýringarliða í ársreikningum vátryggingafélaga
- Dreifibréf nr. 22/2023: Brottfall reglna um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana
- Dreifibréf nr. 23/2023: Tilgreind séreign og gagnaskil á sundurliðun fjárfestinga
- Dreifibréf nr. 30/2023: Ráðning framkvæmdastjóra lífeyrissjóða
- Dreifibréf nr. 31/2023: Lög nr. 5-2023 um greiðslureikninga og aðgangur að fjármálaþjónustu
- Dreifibréf nr. 32/2023: Ný lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar
- Dreifibréf nr. 33/2023: Reglur Seðlabanka Íslands nr. 510-2023 um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjala fyrir almenna fjárfesta
- Dreifibréf nr. 34/2023: Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf
- Dreifibréf nr. 39/2023: Tilkynningar um frávik hjá eftirlitsskyldum aðilum
- Dreifibréf nr. 40/2023: Kaup á fyrstu fasteign samkvæmt reglum um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda
- Dreifibréf nr. 44/2023: Breyting á framkvæmd vettvangsathugana