Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júlí 2007

Fyrirsagnalisti

4.7.2007 : Niðurstaða úttektar á starfsemi NordVest Verðbréfa hf.

Framkvæmd var athugun á starfsháttum NordVest Verðbréfa hf. (NVV) með heimsókn og gagnaöflun dagana 14. febrúar til 7. mars 2007. Athugunin beindist að ýmsum þáttum í rekstri NVV s.s. innra eftirliti, aðskilnaði starfssviða (“Kínamúrar”) og regluvörslu. Í kjölfar athugunarinnar rituðu fulltrúar Fjármálaeftirlitsins skýrslu þar sem fram koma athugasemdir eftirlitsins og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna fresta. Voru drög að skýrslunni afhent stjórnendum NVV til yfirlestrar og voru engar athugasemdir gerðar við skýrsluna. Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 27. júní 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 29. ágúst 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Glitni banka hf. vegna brots á 63. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Ólaf Ólafsson, stjórnarmann í Alfesca hf., vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Actavis Group hf, kr. 500.000,- vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Tommy Persson, stjórnarmann í Kaupþing banka hf., vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 23. febrúar 2007 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica