Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: apríl 2010

Fyrirsagnalisti

26.4.2010 : Sáttargerð vegna brots gegn 12. gr. laga nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi

Þann 8. mars 2010 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) með sér sátt vegna brots félagsins gegn 12. gr. laga nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi.

Lesa meira

22.4.2010 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 22. apríl 2010

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Byrs sparisjóðs, kt. 610269-2229, til Byrs hf., kt. 620410-0200.

Lesa meira

22.4.2010 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 22. apríl 2010

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðsins í Keflavík, kt. 610269-3389, til Spkef sparisjóðs, kt. 620410-0120.

Lesa meira

19.4.2010 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 1. mgr. 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 12. febrúar 2010 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Reykjanesbæ vegna brots á 1. mgr. 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.)

Lesa meira

19.4.2010 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 1. og 2. mgr. 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 6. janúar 2010 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Langanesbyggð vegna brots á 1. og 2. mgr. 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.)

Lesa meira

9.4.2010 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 1. og 4. mgr. 35. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði

Þann 23. febrúar 2010 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Íslandssjóði hf. vegna brota á 1. og 4. mgr. 35. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði.

Lesa meira

9.4.2010 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 2. mgr. 52. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði

 Þann 23. febrúar 2010 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Thule Investments ehf. vegna brota á 2. mgr. 52. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica