Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júlí 2009

Fyrirsagnalisti

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöttu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

7.7.2009 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.

Fjármálaeftirlitið hefur vísað máli vegna gruns um markaðsmisnotkun til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a-lið 1. tl. 1. mgr. 117. gr., 2. tl. 1. mgr. 117. gr. og 2. mgr. 117. gr. vvl.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica