Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: október 2018

Fyrirsagnalisti

19.10.2018 : Niðurstaða athugunar á meðhöndlun kvartana hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga

Fjármálaeftirlitið hóf í júlí 2018 athugun á meðhöndlun kvartana hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga. Markmið athugunarinnar var að skoða sérstaklega hvort framkvæmd sparisjóðsins væri í samræmi við II. kafla reglna nr. 672/2017 um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, en þar er fjallað um samskipti fjármálafyrirtækja við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana. 

Lesa meira

18.10.2018 : Niðurstaða athugunar á gjaldeyrisskiptum án skráningar

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi What´s On að Laugavegi 5, í mars 2018, með hliðsjón af því hvort að þar væri starfrækt gjaldeyrisskiptastöð sem væri skráningarskyld hjá stofnuninni í samræmi við 1. mgr. 25. gr. a laga nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Lesa meira

12.10.2018 : Niðurstaða könnunar- og matsferlis hjá Íslandsbanka hf.

Fjármálaeftirlitið leggur mat á þá áhættuþætti sem felast í starfsemi fjármálafyrirtækis í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og  með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndla þá í starfseminni, samanber lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Hjá þeim fjármálafyrirtækjum sem metin eru kerfislega mikilvæg fer slíkt mat fram árlega.

Lesa meira

12.10.2018 : Niðurstaða könnunar- og matsferlis hjá Arion banka hf.

Fjármálaeftirlitið leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndlar þá í starfseminni, samanber lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Hjá þeim fjármálafyrirtækjum sem metin eru kerfislega mikilvæg fer slíkt mat fram árlega.

Lesa meira

12.10.2018 : Niðurstaða könnunar- og matsferlis hjá Landsbankanum hf.

Fjármálaeftirlitið leggur mat á þá áhættuþætti sem felast í starfsemi fjármálafyrirtækis í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og  með hvaða hætti fjármálafyrirtæki meðhöndla þá í starfseminni, samanber lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Hjá þeim fjármálafyrirtækjum sem metin eru kerfislega mikilvæg fer slíkt mat fram árlega. 

Lesa meira

2.10.2018 : Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.  

Lesa meira

2.10.2018 : Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Íslenska lífeyrissjóðnum í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.  

Lesa meira

2.10.2018 : Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Gildi lífeyrissjóði

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Gildi lífeyrissjóði í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.  

Lesa meira

2.10.2018 : Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.  

Lesa meira

2.10.2018 : Niðurstaða athugunar á umgjörð áhættustýringar hjá Birtu lífeyrissjóði

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á umgjörð áhættustýringar hjá Birtu lífeyrissjóði í febrúar 2018, en lífeyrissjóðir sæta eftirliti Fjármálaeftirlitsins samkvæmt IX. kafla laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.  

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica