Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: febrúar 2017

Fyrirsagnalisti

24.2.2017 : Niðurstaða athugunar á eftirliti með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá Borgun hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hjá Borgun hf. með bréfi dagsettu hinn 27. maí 2016. Athugunin beindist að framfylgni Borgunar hf. við lög nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka vegna færsluhirðingar félagsins erlendis, sbr. einnig leiðbeinandi tilmæli Fjármálaeftirlitsins nr. 5/2014 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica