Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: október 2008

Fyrirsagnalisti

22.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 22. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. kt. 560882-0419, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150.

Lesa meira

19.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 19. október 2008

Forsendur fyrir skiptingu efnahagsreiknings Landsbanka Íslands hf., Kaupþings hf. og Glitnis hf. í samræmi við lög nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.

Lesa meira

19.10.2008 :

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 19. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, til Nýja Landsbanka Íslands hf., kt. 471008-0280

Ákvörðunina má finna hér.

Lesa meira

19.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 19. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. kt. 550500-3530, til Nýja Glitnis banka hf., kt. 491008-0160

Lesa meira

14.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. kt. 550500-3530, til Nýja Glitnis banka hf., kt. 491008-0160.

Lesa meira

12.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 12. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins þann 9. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, til Nýja Landsbanka Íslands hf., kt. 471008-0280.

Lesa meira

9.10.2008 :

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Kaupþing banka hf.

Lesa meira

9.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, til Nýja Landsbanka Íslands hf., kt. 471008-0280.

Lesa meira

7.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 7. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Landsbanka Íslands hf.

Lesa meira

7.10.2008 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 7. október 2008

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Glitni banka hf.

Lesa meira

1.10.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 2. mgr. 32. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003

Þann 25. júní 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Kaupþing banka hf. vegna brots á 2. mgr. 32. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl) en samsvarandi grein í núgildandi lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 er 78. og 86. gr.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica