Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: júlí 2013

Fyrirsagnalisti

25.7.2013 : Sáttargerð vegna brots á 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 3. júní 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og BankNordik P/F með sér sátt vegna brots félagsins á 87. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira

9.7.2013 : Niðurstaða athugunar á tengingum stórra áhættuskuldbindinga hjá Arion banka hf.

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á tengingum stórra áhættuskuldbindinga Arion banka hf. með heimsókn og gagnaöflun hinn 23. janúar 2013 á grundvelli XIII. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. 

Lesa meira

2.7.2013 : Stjórnvaldssekt vegna brota gegn 126. og 127. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti

Þann 12. júní 2013 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Icelandair Group hf. vegna brota gegn 126. og 127. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti.

Lesa meira

2.7.2013 : Niðurstaða athugunar á útlánum Tryggingamiðstöðvarinnar hf.

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á lánveitingum Tryggingamiðstöðvarinnar með vísan til 1. mgr. 62. gr. laga nr. 56/2010, um vátryggingastarfsemi og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Lesa meira

1.7.2013 : Niðurstaða athugunar á starfsemi GAM Management hf.

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á starfsemi GAM Management hf. þann 31. október 2011. Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins vegna athugunarinnar komu fram athugasemdir stofnunarinnar og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna tímamarka. Fjármálaeftirlitið birti gagnsæistilkynningu á heimasíðu sinni þann 28. júní 2012, þar sem gerð var grein fyrir helstu athugasemdum stofnunarinnar í framangreindi skýrslu. 
Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica