Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: október 2013

Fyrirsagnalisti

29.10.2013 : Athugun á starfsháttum Dróma hf. í tengslum við afturköllun endurútreiknings og afléttingu veðbanda

Í lok júní sl. hóf Fjármálaeftirlitið athugun á því hvort starfshættir Dróma hf. í tengslum við endurútreikning gengislána og afléttingu veðbanda samræmdust ákvæðum laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu (vaxtalög). Töluverð samskipti hafa átt sér stað milli Fjármálaeftirlitsins og Dróma hf. vegna athugunar þessarar.
Lesa meira

14.10.2013 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 29. ágúst 2013 gerðu Fjármálaeftirlitið og Century Aluminum Company með sér sátt vegna brota félagsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Lesa meira

1.10.2013 : Stjórnvaldssektir vegna brota nokkurra einstaklinga gegn 1. mgr. 45. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 11. september 2013 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta nokkra einstaklinga vegna brota gegn 1. mgr. 45. gr. laga nr. 108/2007.
Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica