Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: september 2011

Fyrirsagnalisti

27.9.2011 : Niðurstaða athugunar á Tryggingamiðstöðinni hf.

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi, með vísan til 1. og 3. mgr. 9 gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, athugun á fjárfestingum, lánveitingum og viðskiptum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á tímabilinu 17. september 2007 til 30. apríl 2010. Í kjölfar hennar aflaði Fjármálaeftirlitið fyllri gagna í samskiptum við félagið.

Lesa meira

22.9.2011 : Athugasemd vegna brots á 2. tölul. 1. mgr. 123. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Þann 13. september 2011 gerði Fjármálaeftirlitið athugasemd við ummæli Birkis Hólm Guðnasonar (BHG) vegna brots hans á 2. tölul. 1. mgr. 123. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).

Lesa meira

21.9.2011 : Sáttargerð vegna brots á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 9. ágúst 2011 gerðu Fjármálaeftirlitið og Nýherji hf. með sér sátt vegna brots félagsins á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

21.9.2011 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. ágúst 2011 gerðu Fjármálaeftirlitið og Lánasjóður sveitarfélaga ohf. með sér sátt vegna brots sjóðsins á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica