Niðurstaða athugunar á aukagreiðslum Landsbréfa hf. til starfsmanna
Fjármálaeftirlitið
hefur haft til athugunar hvort Landsbréf hf. hafi brotið gegn 57. gr. a laga
nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, 3. gr. reglna nr. 700/2011 og 3. gr. reglna
nr. 388/2016, með því að hafa á árunum 2012-2016 greitt tilteknum starfsmönnum
aukagreiðslur sem komu til viðbótar föstum launum þeirra án þess að það hafi
verið gert á grundvelli kaupaukakerfis.
Gagnsaei-Landsbref-05042018