Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á eignarhaldi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í Hótel Laxá ehf. og tengdum félögum

21.3.2016

Fjármálaeftirlitið hefur haft eignarhald Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) í Hótel Laxá ehf. og tengdum félögum til skoðunar með hliðsjón af 11. gr., sbr. 13. gr. laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi. Tilefni athugunar Fjármálaeftirlitsins var sú að TM átti 50% eignarhlut í Hótel Laxá ehf. og dótturfélögum þess en félögunum er ætlað að standa fyrir rekstri og eignarhaldi  Hótel Laxár.
Gagnsaeistilkynning-vegna-eignarhalds-TM-i-Hotel-Laxa

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica