Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á framkvæmd áhættustýringar og störfum stjórnar Borgunar hf.

4.5.2017

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi Borgunar hf. með bréfi dagsettu hinn 27. maí 2016. Athugunin beindist að framkvæmd áhættustýringar skv. 17. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki (fftl.) og því hvernig stjórn sinnir hlutverki sínu þar að lútandi, sbr. 54. gr. a laganna. Einnig beindist athugunin að tilteknum atriðum er varða störf stjórnar Borgunar skv. 54. gr. fftl.
Gagnsaei-Borgun-04052017

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica