Niðurstaða athugunar á umfangi veittra ívilnana hjá Arion banka hf.
Fjármálaeftirlitið hóf athugun á fyrri hluta árs 2015 á umfangi veittra ívilnana hjá Arion banka hf. Markmið athugunarinnar var að leggja mat á umfang ívilnana (e. forbearance) og hvort skráning, eftirlit og skýrslugjöf bankans til Fjármálaeftirlitsins vegna þeirra væri fullnægjandi. Niðurstöður athugunarinnar lágu fyrir í desember 2015.
Arion-banki-gagnsaeistilkynning-15.2.2016