Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á útlánum Íbúðalánasjóðs til leiguíbúða, sbr. 8. kafla laga nr. 44/1998 um húsnæðismál

29.9.2017

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á útlánum Íbúðalánasjóðs til leiguíbúða í október 2016. Markmið athugunarinnar var að kanna verklag og fylgni Íbúðalánasjóðs við útlán sjóðsins til tiltekinna almennra leigufélaga, sbr. 8. kafla laga nr. 44/1998 um húsnæðismál, sbr. einnig reglugerð nr. 1042/2013 um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga, félaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum.
Gagnsaei-Ibudalanasjodur-29092017

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica