Ákvarðanir og gagnsæi


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ingólfs Guðmundssonar gegn Fjármálaeftirlitinu

23.1.2012

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi hinn 5. janúar 2012 í máli Ingólfs Guðmundssonar gegn Fjármálaeftirlitinu. Niðurstaða dómsins var að felld var úr gildi ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins frá 31. ágúst 2010 þess efnis að Ingólfur uppfyllti ekki hæfisskilyrði 6. mgr. 31. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, til að gegna starfi framkvæmdastjóra lífeyrissjóðs.

Dómur í máli Ingólfs Guðmundssonar gegn FME

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica