Ákvarðanir og gagnsæi


Lágmarksverð í yfirtöku á Alfesca hf.

Skilmálar yfirtökutilboðs skv. 2. og 3. mgr. 103. gr. vvl.

17.8.2009

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lagmarksverd-i-yfirtoku-a-Alfesca-hf.-17.-ag09

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica