Ákvarðanir og gagnsæi


Lækkun á lágmarksverði í yfirtökutilboði BBR ehf. til hluthafa Exista hf.

6.4.2009

Þann 6. janúar sl. barst Fjármálaeftirlitinu beiðni um að beita heimild samkvæmt 8. mgr. 103. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.), og lækka lágmarks verð í yfirtökutilboði BBR ehf. í Exista hf. úr kr. 4,62 per hlut niður í kr. 0,02 per hlut (þ.e. verðið sem BBR ehf. greiddi fyrir hvern hlut í hlutafjárhækkun Exista hf. 8. desember 2008), vegna sérstakra kringumstæðna.

Laekkun_a_lagmarksverdi_i_yfirtokutilbod_BBR.ehf.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica