Ákvarðanir og gagnsæi


Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

15.5.2008

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Eik banka P/F, Marian Jacobsen, vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Stjornvaldssekt.vegna.brots.a.62.gr.og.63gr.laga-2.15.5.2008

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica