Ákvarðanir og gagnsæi


Athugun á tjónsuppgjöri hjá Vátryggingafélagi Íslands hf.

24.6.2013

Samkvæmt 4. mgr. 65. gr. laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi ber Fjármálaeftirlitinu að fylgjast með tjónsuppgjöri vátryggingafélaga. Hluti af tjónsuppgjöri vátryggingafélaga er að upplýsa tjónþola um sundurliðun á því hvernig bætur til þeirra eru ákveðnar sbr. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga.

Gagnsaeistikynning_tjonsuppgjor-VIS-24.6

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica