Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á útlánastarfsemi MP banka hf.

24.1.2014

Vorið 2012 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið athugun á útlánastarfsemi MP banka hf. Athugunin beindist annars vegar að því að meta virði útlána bankans og hins vegar að útlánaferlinu, þar sem athugað var hvort bankinn fylgdi lögum og innri reglum. Niðurstaða Fjármálaeftirlitsins lá fyrir þann 28. júní 2013 og byggði á gögnum og upplýsingum miðað við verklag og stöðu lána bankans þann 31. mars 2012. Eins og tímasetningar bera með sér var að nokkru leyti verið að skoða aðstæður eins og þær voru þegar núverandi eigendur tóku við starfseminni og nýr banki var stofnaður í apríl 2011.
Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica