Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

7.7.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti vegna tilkynningarskyldu fruminnherja.

Þann 14. mars 2008 tók Fjármálaeftirlitið þá ákvörðun að sekta 365 hf. vegna brots á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.)

Lesa meira

22.5.2008 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.

Þann 8. maí 2008 vísaði Fjármálaeftirlitið máli til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a – lið, 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. en ákvæðið fjallar um háttsemi er varðar markaðsmisnotkun. Nefnt ákvæði kveður á um að viðskipti eða tilboð sem „gefa eða eru líkleg til að gefa framboð, eftirspurn eða verð fjármálagerninga ranglega eða misvísandi til kynna” séu talin vera markaðsmisnotkun en slíkt er óheimilt samkvæmt greininni.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 8. febrúar 2008 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Alfesca hf., vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Vinnslustöðinni hf., Hjálmar Kristjánsson, vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl). Fruminnherjinn gegndi ekki stöðu stjórnanda í félaginu.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Eik banka P/F, Marian Jacobsen, vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl). Fruminnherjinn gegndi ekki stöðu stjórnanda í félaginu.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 25. janúar 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta varamann í stjórn Nýherja hf., Örn D. Jónsson, vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Eik banka P/F, Finnboga Niclasen, vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003 (vvl).

Lesa meira
Síða 2 af 2






Þetta vefsvæði byggir á Eplica