Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Tommy Persson, stjórnarmann í Kaupþing banka hf., vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 23. febrúar 2007 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

18.4.2007 : Úttekt hjá Akureyrarbæ vegna skráðra skuldabréfa

Þann 26. janúar sl. gerði Fjármálaeftirlitið úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja hjá Akureyrarbæ árið 2006. Þess ber að geta að um mjög takmarkaða útgáfu skráðra skuldabréfa er að ræða og lítil sem engin hreyfing verið á eftirmarkaði með bréfin. Lesa meira

20.12.2006 : Niðurstaða úttektar á regluvörslu í Marel hf.

Þann 30. ágúst sl. gerði Fjármálaeftirlitið úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja hjá Marel hf. fyrir tímabilið 1. september 2005 til 29. ágúst 2006. Lesa meira

20.12.2006 : On-site inspection of compliance with the Rules on treatment of insider information and insider trading at P/F Atlantic Petroleum

On March 14th 2006, the Financial Supervisory Authority in Iceland (FME) conducted an on-site inspection of compliance with rules on treatment of insider information and insider trading (the FME rules) at Atlantic Petroleum. The inspection covered the period from registration of the company at the Iceland Stock Exchange (ICEX) until the date of the inspection. Lesa meira

8.12.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 29. ágúst 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

8.12.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 27. júní 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.6.2006 : Kaup Venusar ehf. í Hampiðjunni hf.

Í tengslum við fréttir af kaupum Venusar ehf. í Hampiðjunni hf. og álits yfirtökunefndar, dags. 3. desember 2005 og aðgerða Venusar ehf. í framhaldi af því, skoðaði Fjármálaeftirlitið (FME) hvort ástæða væri til formlegrar athugunar á yfirtökuskyldu í Hampiðjunni hf.

Lesa meira

22.5.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 3. febrúar 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Össur hf. vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

22.5.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 3. febrúar 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

26.4.2006 : Athugun á yfirtökuskyldu í FL Group hf.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á eignarhaldi í FL Group hf. vegna hugsanlegrar yfirtökuskyldu í desember sl., en eftirlitið hefur frá júní lokum fylgst með breytingum á eignarhaldi og stjórn FL Group hf. með hliðsjón af IV. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um brot á 2. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 22. mars 2006 ákvað stjórn Fjármálaeftirlitsins að greina ríkislögreglustjóra frá eftirfarandi brotum á flöggunarskyldu, sbr. 2. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. desember 2005 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Aðalstein Karlsson, þáverandi stjórnarmann og fruminnherja í Atorku Group hf., kr. 150.000,- vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

6.4.2006 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. desember 2005 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Icelandic Group hf, kr. 250.000,- vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

19.1.2006 : Athugun á viðskiptum Kaupþings banka hf. með skuldabréf Íbúðalánasjóðs þann 22. nóvember sl.

Þann 27. júní 2006 komst Kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 að þeirri niðurstöðu að viðskipti útgefenda með eigin bréf, sem skráð hafa verið í Kauphöll Íslands, falli ekki undir birtingarskyld viðskipti skv. 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

8.11.2005 : Útfærsla á stefnu um upplýsingagjöf um athuganir á verðbréfamarkaði.

Þann 7. júlí sl. birti Fjármálaeftirlitið stefnu sína um upplýsingagjöf vegna athugana á verðbréfamarkaði á heimasíðu sinni. Fjármálaeftirlitið hefur nú útfært frekar framkvæmd stefnunnar og þykir ástæða til að upplýsa um það.

Lesa meira
Síða 26 af 26






Þetta vefsvæði byggir á Eplica