Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

1.9.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 27. maí 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Tryggingamiðstöðina hf., vegna brots á 126. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

18.7.2008 : Rannsókn á fyrirhuguðu hlutafjárútboði Reykjavík Energy Invest lokið

Þann 10. október 2007 birtist frétt á heimasíðu Orkuveitu Reykjavíkur (Orkuveitan) þar sem sagði að 569 starfsmenn Orkuveitunnar hefðu skráð sig fyrir kaupum á hlutafé í Reykjavík Energy Invest hf. (REI) fyrir samtals kr. 167,9 milljónir. Í fréttinni sagði enn fremur að stjórn REI hefði í kjölfar erindis frá starfsmannafélagi Orkuveitu Reykjavíkur (STOR) ákveðið að bjóða starfsmönnum Orkuveitunnar að kaupa hluti í félaginu fyrir allt að kr. 300.000 hver, á genginu 1,278. Var tilgangurinn að styrkja gott samstarf milli fyrirtækjanna.

Lesa meira

7.7.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti vegna tilkynningarskyldu fruminnherja.

Þann 14. mars 2008 tók Fjármálaeftirlitið þá ákvörðun að sekta 365 hf. vegna brots á 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.)

Lesa meira

22.5.2008 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.

Þann 8. maí 2008 vísaði Fjármálaeftirlitið máli til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a – lið, 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. en ákvæðið fjallar um háttsemi er varðar markaðsmisnotkun. Nefnt ákvæði kveður á um að viðskipti eða tilboð sem „gefa eða eru líkleg til að gefa framboð, eftirspurn eða verð fjármálagerninga ranglega eða misvísandi til kynna” séu talin vera markaðsmisnotkun en slíkt er óheimilt samkvæmt greininni.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 8. febrúar 2008 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Alfesca hf., vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Vinnslustöðinni hf., Hjálmar Kristjánsson, vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl). Fruminnherjinn gegndi ekki stöðu stjórnanda í félaginu.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Eik banka P/F, Marian Jacobsen, vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl). Fruminnherjinn gegndi ekki stöðu stjórnanda í félaginu.

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 25. janúar 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta varamann í stjórn Nýherja hf., Örn D. Jónsson, vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

15.5.2008 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta stjórnarmann í Eik banka P/F, Finnboga Niclasen, vegna brots á 62. gr. og 63. gr. þágildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003 (vvl).

Lesa meira

27.12.2007 : Úttekt á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á viðskiptaháttum í verðbréfaviðskiptum hjá Glitni banka hf. (Glitni) dagana 6. mars til 19. mars 2007. Athugunin var afmörkuð við eignastýringu, einkabankaþjónustu, miðlun og eigin fjárfestingar, kínamúra og regluvörslu. Fjármálaeftirlitinu er heimilt að birta niðurstöður slíkra athugana í samræmi við gagnsæisstefnu þess á grundvelli 108. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007. Lesa meira

5.10.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 26. júní 2007 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Vinnslustöðina hf. vegna brots á 63. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

27.8.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. og 64. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003.

Þann 27. ágúst 2007 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Glitni banka hf. („Glitnir”) vegna brots á 63. og 64. gr. þágildandi laga um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003 (vvl).

Lesa meira

7.8.2007 : Tilkynningar til ríkislögreglustjóra um brot á 2. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 22. mars 2006 ákvað stjórn Fjármálaeftirlitsins að greina ríkislögreglustjóra frá eftirfarandi brotum á flöggunarskyldu, sbr. þáverandi 2. mgr. 28. gr. laga um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003 (vvl.)

Lesa meira

4.7.2007 : Niðurstaða úttektar á starfsemi NordVest Verðbréfa hf.

Framkvæmd var athugun á starfsháttum NordVest Verðbréfa hf. (NVV) með heimsókn og gagnaöflun dagana 14. febrúar til 7. mars 2007. Athugunin beindist að ýmsum þáttum í rekstri NVV s.s. innra eftirliti, aðskilnaði starfssviða (“Kínamúrar”) og regluvörslu. Í kjölfar athugunarinnar rituðu fulltrúar Fjármálaeftirlitsins skýrslu þar sem fram koma athugasemdir eftirlitsins og kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan nánar tiltekinna fresta. Voru drög að skýrslunni afhent stjórnendum NVV til yfirlestrar og voru engar athugasemdir gerðar við skýrsluna. Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 62. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 27. júní 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 29. ágúst 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Glitni banka hf. vegna brots á 63. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Ólaf Ólafsson, stjórnarmann í Alfesca hf., vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

2.7.2007 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

Þann 21. desember 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Actavis Group hf, kr. 500.000,- vegna brots á 63. gr. og 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira
Síða 25 af 26






Þetta vefsvæði byggir á Eplica