Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: 2009 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

15.6.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins 15. júní 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

15.6.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins15. júní 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fimmtu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

15.6.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins15. júní 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 3. apríl 2009, um ráðstafanir í samræmi við kaupsamning Sparisjóðs Mýrasýslu og Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

29.5.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 29. maí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fjórðu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

28.5.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 126. og 127. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

Þann 20. febrúar 2009 tók Fjármálaeftirlitið ákvörðun um að sekta Glitni banka hf. (Glitnir) vegna brots á 126. og 127. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).

Lesa meira

25.5.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 25. maí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

22.5.2009 : Sáttargerð vega brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 20. febrúar 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og VBS fjárfestingarbanki hf. með sér sátt vegna brots VBS fjárfestingarbanka hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl).

Lesa meira

18.5.2009 : Undanþága frá tilboðsskyldu í Icelandair Group hf.

Fjármálaeftirlitið hefur verið með til athugunar skipan mála í eignarhaldi Icelandair Group hf., með hliðsjón af yfirtökureglum laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).

Lesa meira

15.5.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 15. maí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fimmtu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

15.5.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 15. maí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöttu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

15.5.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 15. maí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fjórðu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

24.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 24. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöttu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

17.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 17. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009 um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

17.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 17. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fimmtu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

7.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 7. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fjórðu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009 um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150 og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

6.4.2009 : Lækkun á lágmarksverði í yfirtökutilboði BBR ehf. til hluthafa Exista hf.

Þann 6. janúar sl. barst Fjármálaeftirlitinu beiðni um að beita heimild samkvæmt 8. mgr. 103. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.), og lækka lágmarks verð í yfirtökutilboði BBR ehf. í Exista hf. úr kr. 4,62 per hlut niður í kr. 0,02 per hlut (þ.e. verðið sem BBR ehf. greiddi fyrir hvern hlut í hlutafjárhækkun Exista hf. 8. desember 2008), vegna sérstakra kringumstæðna.

Lesa meira

5.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 5. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009 um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

3.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 3. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 17. mars 2009, um ráðstöfun skuldbindinga Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf. til Íslandsbanka hf.

Lesa meira

3.4.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 3. apríl 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstafanir í samræmi við kaupsamning Sparisjóðs Mýrasýslu og Nýja Kaupþings banka hf., dags. 3. apríl 2009

Lesa meira

31.3.2009 :

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 31. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009 um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150 og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira
Síða 4 af 6






Þetta vefsvæði byggir á Eplica