Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi: 2009 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

27.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 27. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Sparisjóðabanka Íslands hf.

Lesa meira

24.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 24. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

22.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 22. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. mars 2009, um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf. til Nýja Kaupþings banka hf. og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

21.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 21. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðabanka Íslands hf., kt. 681086-1379, til Nýja Kaupþings banka hf., kt. 581008-0150 og Seðlabanka Íslands.

Lesa meira

21.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 21. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun eigna og skulda Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf., kt. 540502-2770.

Lesa meira

19.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 19. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 17. mars 2009, um ráðstöfun skuldbindinga Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf. til Íslandsbanka hf.

Lesa meira

17.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 17. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um ráðstöfun innlána Straums - Burðaráss fjárfestingabanka hf.

Lesa meira

12.3.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Hf. Eimskipafélag Íslands vegna brots á 1. mgr. 122. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl). Samkvæmt tilmælum Fjármálaeftirlitsins birti félagið þann 5. desember sl. tilkynningu vegna stjórnvaldssektarinnar í Kauphöll Íslands auk þess sem tilkynningin var birt á heimasíðu félagsins sama dag.

Lesa meira

9.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. mars 2009

 Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um skipan skilanefndar fyrir Straum-Burðarás fjárfestingabanka.

Lesa meira

9.3.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brots á 127. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 4. desember 2008 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brots á 127. gr. laga nr. 107/2008 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf.

Lesa meira

6.3.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 6. mars 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fimmtu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja landsbanka Íslands hf.

Lesa meira

14.2.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. febrúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf.

Lesa meira

14.2.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. febrúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

14.2.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. febrúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um fjórðu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008 um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja landsbanka Íslands hf.

Lesa meira

10.2.2009 : Lok athugunar Fjármálaeftirlitsins á eigin viðskiptum Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka hf.

Fjármálaeftirlitið hefur lokið athugun sinni á eigin viðskiptum með rúmlega 5% hlut í Straumi‐Burðarás Fjárfestingarbanka hf., sem átti sér stað 17. ágúst 2007.

Lesa meira

3.2.2009 : Niðurstaða úttektar á eignastýringarsviði VBS Fjárfestingarbanka hf.

Framkvæmd var athugun á eignastýringarsviði VBS Fjárfestingarbanka hf. (VBS) með heimsókn þann15. ágúst 2008. Athugunin beindist fyrst og fremst að starfsháttum á eignastýringarsviði, framfylgd laga  og reglna á sviði eignastýringar, fjárfestavernd og upplýsingum til viðskiptavina eignastýringarsviðs. Í kjölfar athugunarinnar var rituð skýrsla um heimsóknina. Gerðar voru kröfur um úrbætur er skyldi vera lokið innan tiltekins frests. Drög að skýrslunni voru afhent stjórnendum VBS til yfirlestrar og var þeim gefin kostur á að koma með athugasemdir við skýrsluna. Lesa meira

9.1.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. janúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um aðra breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf., kt. 550500-3530, til Nýja Glitnis banka hf., kt. 491008-0160

Lesa meira

9.1.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 9. janúar 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um þriðju breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf., kt. 540291-2259, til Nýja Landsbanka Íslands hf. kt. 471008-0280.

Lesa meira
Síða 5 af 6






Þetta vefsvæði byggir á Eplica