Ákvarðanir og gagnsæi


Ákvarðanir og gagnsæi (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

28.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 28. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um níundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

28.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 28. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

17.8.2009 : Lágmarksverð í yfirtöku á Alfesca hf.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

17.8.2009 : Endurskoðun á lágmarksverði í yfirtökutilboði Lur Berri Iceland ehf. til hluthafa Alfesca hf.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um níundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

14.8.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 14. ágúst 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

10.8.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

 Þann 29. apríl 2009 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta Nýsi hf. vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).

Lesa meira

10.8.2009 : Stjórnvaldssekt vegna brota á 1. mgr. 45. gr., 2. mgr. 68. gr. og 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

Einn megintilgangur yfirtökureglna laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.) er að tryggja að minnihluta hluthafa bjóðist jafn góð kjör og öðrum hluthöfum stóð til boða frá þeim sem náðu yfirráðum í viðkomandi félagi. Meginreglan um jafnræði hluthafa kemur skýrt fram í lögunum og ljóst er að engum hluthafa á að bjóðast betri kjör en öðrum þegar félag er yfirtekið.

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 27. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Century Aluminum Company með sér sátt vegna brots

Century Aluminum Company á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 7. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og HB Grandi hf. með sér sátt vegna brots HB Granda hf. á

128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Þann 17. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Alfesca hf. með sér sátt vegna brots Alfesca hf. á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 24. mars 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sparisjóður Mýrasýslu með sér sátt vegna brots Sparisjóðs Mýrasýslu á 122. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 24. mars 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Sparisjóður Mýrasýslu með sér sátt vegna brots Sparisjóðs Mýrasýslu á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Lesa meira

5.8.2009 : Sáttargerð vegna brots á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Þann 27. apríl 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið og Century Aluminum Company með sér sátt vegna brots

Century Aluminum Company á 128. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).

Lesa meira

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin 20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um áttundu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 9. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Landsbanka Íslands hf. til Nýja Landsbanka Íslands hf. (nú NBI hf.)

Lesa meira

20.7.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tekin20. júlí 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöttu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 21. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Kaupþings banka hf. til Nýja Kaupþings banka hf.

Lesa meira

7.7.2009 : Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.

Fjármálaeftirlitið hefur vísað máli vegna gruns um markaðsmisnotkun til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a-lið 1. tl. 1. mgr. 117. gr., 2. tl. 1. mgr. 117. gr. og 2. mgr. 117. gr. vvl.

Lesa meira

15.6.2009 : Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins15. júní 2009

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um sjöttu breytingu á ákvörðun Fjármálaeftirlitsins, dags. 14. október 2008, um ráðstöfun eigna og skulda Glitnis banka hf. til Nýja Glitnis banka hf. (nú Íslandsbanki hf.)

Lesa meira
Síða 21 af 26






Þetta vefsvæði byggir á Eplica