Fréttir


Fréttir: júlí 2010

Fyrirsagnalisti

27.7.2010 : Svar Fjármálaeftirlitsins til umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis óskaði hinn 7. júlí sl. eftir sjónarmiðum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands í tilefni af kvörtun sem honum barst vegna tilmæla sem Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands sendu til fjármálafyrirtækja

Lesa meira

26.7.2010 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu á vátryggingastofni

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna í líftryggingum: Lesa meira

26.7.2010 : Fjármálaeftirlitið gefur út umræðuskjal nr. 2/2010 um leiðbeinandi tilmæli um áhættustýringu vátryggingafélaga

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út til umsagnar drög að leiðbeinandi tilmælum um áhættustýringu vátryggingafélaga, umræðuskjal nr. 2/2010. Tilmælunum er ætlað að leysa af hólmi eldri tilmæli Fjármálaeftirlitsins nr. 1/2006 um álagspróf og upplýsingagjöf um áhættustýringu. Meginmarkmiðið með útgáfu nýrra tilmæla er að leiðbeina vátryggingafélögum um bestu framkvæmd áhættustýringar.

Lesa meira

15.7.2010 : Nýtt símanúmer Fjármálaeftirlitsins

Fjármálaeftirlitið er komið með nýtt símanúmer. Nýja númerið er 520 3700. Faxnúmer Fjármálaeftirlitsins breytist einnig og er nú 520 3727. Lesa meira

13.7.2010 : Fjármálaeftirlitið skipar Avant hf. bráðabirgðastjórn

Fjármálaeftirlitið hefur orðið við beiðni Avant hf. um að skipa félaginu bráðabirgðastjórn á grundvelli 100. gr. a. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, sbr. 4. gr. laga nr. 44/2009. Lesa meira

1.7.2010 : Ný skýrsla CEIOPS

Samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á vátryggingamarkaði (CEIOPS) hefur gefið út: "Skýrslu vorið 2010 um fjárhagsstöðu og fjárhagslegan stöðugleika á sviði vátrygginga og hjá starfstengdum lífeyrissjóðum innan Evrópusambandsins og EES". Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica