Fréttir


Fréttir: apríl 2007

Fyrirsagnalisti

30.4.2007 : Niðurstaða athugunar FME á myndun virks eignarhlutar í Glitni

FME telur að þau tengsl séu á milli Jötuns Holding, Elliðatinda, Sunds Holding og FL-Group að félögin teljist í samstarfi um meðferð virks eignarhlutar í Glitni.

Lesa meira

26.4.2007 : Fjármálaeftirlitið veitir Saga Capital fjárfestingarbanka hf. starfsleyfi

Fjármálaeftirlitið veitti Saga Capital fjárfestingarbanka hf., kt.660906-1260, Hafnarstræti 53, 600 Akureyri, þann 20. apríl 2007, starfsleyfi sem lánafyrirtæki (fjárfestingarbanki), samkvæmt 3. tl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Lesa meira

24.4.2007 : Drög að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna

Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga.

Lesa meira

23.4.2007 : FME: Óheppilegt að efnislegur dómur hafi ekki fengist í SPH-málinu

Fjármálaeftirlitið lýsir yfir vonbrigðum með þann dóm Hæstaréttar að staðfesta úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í málum FME á hendur Magnúsi Ármann og Birni Þorra Viktorssyni.

Lesa meira

20.4.2007 : Leiðbeinandi tilmæli um samræmi í eftirliti með fjármálafyrirtækjum og viðmiðunarreglur álagsprófa

Fjármálaeftirlitið birtir leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2007 og 2/2007 en þau hafa að geyma annars vegar viðmiðunarreglur til að efla samræmi í aðferðum í eftirliti með fjármálafyrirtækjum og hins vegar viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum

Lesa meira

18.4.2007 : Niðurstöður úttektar FME á regluvörslu hjá Akureyrarbæ og Kaupfélagi Eyfirðinga (KEA)

Fjármálaeftirlitið gerði fyrr á þessu ári reglubundna úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherja vegna skráðra skuldabréfa hjá Akureyrarbæ annarsvegar og KEA svf. hinsvegar. Þessar úttektir eru birtar á heimasíðu FME.

Lesa meira

17.4.2007 : Kynningar FME vegna QIS3: Fundur um efnahagsreikning, markaðsáhættu og mótaðilaáhættu

Fyrsti kynningarfundur Fjármálaeftirlitsins (FME) sem fjallar um einstök málefni í QIS3 var haldinn 16. apríl sl. 11 fulltrúar þeirra vátryggingafélaga sem FME falaðist sérstaklega eftir að tækju þátt, sóttu fundinn.

Lesa meira

17.4.2007 : Vanskilatölur innlánsstofnanna í árslok 2006

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman tölur um vanskil útlána hjá innlánsstofnunum miðað við árslok 2006 og samanburð við næstu ársfjórðunga á undan.

Lesa meira

16.4.2007 : Fjármálaeftirlitið auglýsir lausar stöður viðskiptafræðinga, hagfræðinga og verkfræðinga eða sambærilega menntun.

Fjármálaeftirlitið auglýsir stöður lausar á lánasviði og lífeyris- og verðbréfasjóðasviði

Lesa meira

13.4.2007 : Samstarfssamningur FME og saksóknara efnahagsbrota

Fjármálaeftirlitið og saksóknari efnahagsbrota undirrituðu í dag samstarfssamning varðandi samvinnu vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Lesa meira

13.4.2007 : FME: Úttekt á reiknigrundvelli líftrygginga

Fjármálaeftirlitið hefur kannað forsendur reiknigrundvallar í líftrygginga hjá fjórum innlendum líftryggingafélögum. Könnunin fór fram með spurningum og heimsóknum til félaganna, auk athugunar á reglubundnum innsendum gögnum.

Lesa meira

13.4.2007 : FME óskar eftir þátttöku vátryggingafélaga í könnun áhrifa Solvency II (QIS)

Samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á vátryggingasviði (CEIOPS) stendur nú að þriðju umferð könnunar á mögulegum áhrifum nýs gjaldþols- og eftirlitsstaðals (Solvency II) sem unnið er að á EES svæðinu. Könnunin gengur undir nafninu QIS (Quantitative Impact Study).

Lesa meira

10.4.2007 : Rafræn skýrsluskil til FME ganga vel

Rafræn skýrsluskil eftirlitsskyldra aðila til Fjármálaeftirlitsins hafa gengið vel það sem af er ári. Fjármálaeftirlitið hefur markað metnaðarfulla upplýsingatæknistefnu sem hefur það að meginmarkmiði að auka skilvirkni og gæði við móttöku og úrvinnslu upplýsinga og gagna frá eftirlitsskyldum aðilum.

Lesa meira

3.4.2007 : FME: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Peningaþvætti er alþjóðlegt vandamál með vaxandi heimsvæðingu viðskipta. Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka .

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica