Fréttir


Fréttir: september 2014

Fyrirsagnalisti

26.9.2014 : Tilmæli til eftirlitsskyldra aðila vegna sýndarfjár

Fjármálaeftirlitið sendi eftirlitsskyldum aðilum tilmæli í lok ágúst síðastliðins. Þar var vakin athygli á skýrslu evrópska bankaeftirlitsins (EBA) um viðbrögð við sýndarfé (e. EBA Opinion on "virtual currencies") Lesa meira

23.9.2014 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

22.9.2014 : Fjármálaeftirlitið hlýtur Samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2014

Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar var veitt síðastliðinn föstudag í tengslum við evrópska samgönguviku og  hlaut Fjármálaeftirlitið viðurkenninguna í hópi lítilla vinnustaða. Landspítalinn fékk Samgönguviðurkenningu í hópi stórra vinnustaða. Við sama tækifæri var Sesselja Traustadóttir heiðruð sérstaklega sem frumkvöðull en hún hefur verið mjög ötul við að hvetja borgarbúa til að nýta sér hjólreiðar sem samgöngumáta. Lesa meira

11.9.2014 : Samráð vegna val- og heimildarákvæða CRD IV

Fjármálaeftirlitið hefur sent fjármálafyrirtækjum dreifibréf þar sem vísað er til fyrri samskipta vegna innleiðingar á CRD IV löggjöfinni, tilskipun 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 575/2013, en löggjöfin mun koma Basel III staðlinum á fót með samræmdum hætti innan Evrópska efnahagssvæðisins.

Lesa meira

10.9.2014 : Heildarniðurstöður ársreikninga fjármálafyrirtækja o.fl. 2013

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman skýrslu með heildarniðurstöðum ársreikninga ársins 2013 hjá fjármálafyrirtækjum, þ.e. viðskiptabönkum, sparisjóðum, lánafyrirtækjum (einu nafni lánastofnanir), verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlunum, rekstrarfélögum verðbréfasjóða, ásamt upplýsingum um heildareignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða í rekstri einstakra rekstrarfélaga og heildareignir fagfjárfestasjóða í rekstri rekstrarfélaga og annarra rekstraraðila. Jafnframt eru nánar tilteknar upplýsingar um greiðslustofnanir og innlánsdeildir samvinnufélaga.

Lesa meira

5.9.2014 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

4.9.2014 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna:

Lesa meira

3.9.2014 : AGS gerir úttekt á fylgni Fjármáleftirlitsins við kjarnareglur um skilvirkt bankaeftirlit (BCP)

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur birt á heimasíðu sinni niðurstöður úttektar sjóðsins, sem fram fór á fyrri hluta þessa árs, á fylgni (e. compliance) Fjármálaeftirlitsins við 29 kjarnareglur um skilvirkt bankaeftirlit (e. Basel Core Principle on Effective Banking Supervision). Niðurstaða AGS felur í sér að öllum lágmarksviðmiðum var mætt (e. compliant) varðandi sjö þeirra og níu voru uppfylltar að verulegu leyti (e. largely compliant). Þrettán voru ekki uppfylltar að verulegu leyti (e. materially non-compliant).

Lesa meira

3.9.2014 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica