Fréttir


Fréttir: maí 2017

Fyrirsagnalisti

29.5.2017 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns:
Yfirfærsla hluta líftryggingastofns frá Scottish Equitable Plc til Legal and General Assurance Society Ltd.

Lesa meira

19.5.2017 : Frumbrot í tengslum við peningaþvætti

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á samantekt peningaþvættisskrifstofu héraðssaksóknara um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Auk þess er umfjöllun um efnið að finna á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

4.5.2017 : Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2017

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2017 er haldinn í dag 4. maí klukkan 16:00 í sal A&B á Hilton Reykjavík Nordica. Fundinn ávarpa Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins.

Lesa meira

3.5.2017 : Framtíðin lánasjóður hf. skráð sem lánveitandi

Fjármálaeftirlitið hefur skráð Framtíðina lánasjóð hf., kt. 611114-0790, Garðastræti 37, 101 Reykjavík, sem lánveitanda í samræmi við XIII. kafla laga nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica