Fréttir


Fréttir: júlí 2011

Fyrirsagnalisti

21.7.2011 : Fjármálaeftirlitið gefur út umræðuskjal nr. 7/2011 um leiðbeinandi tilmæli um mat á tengslum aðila í skilningi reglna um stórar áhættuskuldbindingar

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út til umsagnar drög að leiðbeinandi tilmælum um mat á tengslum aðila í skilningi reglna um stórar áhættuskuldbindingar.

Lesa meira

21.7.2011 : Reglur settar um hæfismat framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja. Reglurnar eru að miklu leyti í samræmi við breytt verklag við mat á hæfi sem tekið var upp í Fjármálaeftirlitinu í ársbyrjun 2010.

Lesa meira

21.7.2011 : Tilkynning um afturköllun starfsleyfa fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Glitnis banka hf. og Kaupþings banka hf. Lesa meira

14.7.2011 : Rekstrarfélag Virðingar hf. fær starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rekstrarfélagi Virðingar hf., kt. 531109-2790, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt 7. tölul. 1. mgr. 3. gr., sbr. 7. tölul. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Lesa meira

13.7.2011 : Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja hafa tekið gildi með birtingu í Stjórnartíðindum þann 8. júlí 2011. Reglunar hafa hlotið númerið 700/2011.

Lesa meira

13.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

13.7.2011 : Tilkynning um afturköllun staðfestingar fjárfestingarsjóðs

Með vísan til 1. mgr. 9. gr. laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði, sbr. 1. mgr. 52. gr. laganna, tilkynnist hér með að Fjármálaeftirlitið hefur, þann 11. júlí 2011, afturkallað staðfestingu sjóðsdeildarinnar ÍS-6 sem starfrækt er innan Fjárfestingarsjóðs MP Fjárfestingarbanka og rekin er af Júpíter rekstrarfélagi hf., kt. 520506-1010, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík. Lesa meira

8.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaðan samruna vátryggingafélaga og yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

7.7.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna: Lesa meira

4.7.2011 : Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja

Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja hafa verið samþykktar af stjórn Fjármálaeftirlitsins Þegar lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 var breytt sl. sumar, með lögum nr. 75/2010, var mælt fyrir um að Fjármálaeftirlitið skyldi setja reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja. Reglurnar voru samþykktar af stjórn Fjármálaeftirlitsins þann 30. júní 2011. Reglurnar taka ekki gildi fyrr en við birtingu í Stjórnartíðindum, en gert er ráð fyrir birtingu þeirra í lok vikunnar.

Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica