Fréttir


Fréttir: október 2011

Fyrirsagnalisti

28.10.2011 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Lesa meira

20.10.2011 : Tilkynning um afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Saga Fjárfestingarbanka hf., kt. 660906-1260, sem lánafyrirtæki, þar sem fyrirtækið fullnægir ekki ákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki um eigið fé, sbr. 2. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga. Lesa meira

20.10.2011 : Fundur með fjölmiðlum um hálfsársuppgjör viðskiptabankanna

Fjármálaeftirlitið efndi til kynningar í dag fyrir fjölmiðla þar sem farið var yfir hálfsársuppgjör viðskiptabankanna. Kynningarfundur af þessu tagi er ákveðin nýjung í starfsemi Fjármálaeftirlitsins og í samræmi við þá áherslu sem lögð er á það í stefnu stofnunarinnar að efla faglega umræðu og auka gagnsæi.

Lesa meira

17.10.2011 : Samruni Byrs hf. við Íslandsbanka hf. samþykktur

Fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki sitt fyrir samruna Byrs hf. og Íslandsbanka hf. á grundvelli 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki en Fjármálaeftirlitið hefur haft beiðni þessa efnis til skoðunar ásamt tilheyrandi gögnum frá því í júlí á þessu ári. Þar sem samrunaferli Byrs hf. og Íslandsbanka hf. er ólokið er samþykki Fjármálaeftirlitsins háð þeim fyrirvara að samrunaferlið verði í samræmi við lög um hlutafélög. Lesa meira

4.10.2011 : Fjármálaeftirlitið hefur veitt Íslandsbanka hf. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa

Fjármálaeftirlitið veitti Íslandsbanka hf. hinn 30. september sl. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa samkvæmt lögum nr. 11/2008 um sértryggð skuldabréf. Lesa meira






Þetta vefsvæði byggir á Eplica