Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur veitt Íslandsbanka hf. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa

4.10.2011

Fjármálaeftirlitið veitti Íslandsbanka hf. hinn 30. september sl. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa samkvæmt lögum nr. 11/2008 um sértryggð skuldabréf.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica