Fréttir


Almenn viðmið og aðferðafræði vegna eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins með vátryggingafélögum

19.3.2019

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út almenn viðmið og aðferðafræði vegna eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins með vátryggingafélögum. Tilgangur viðmiðanna er að skilgreina og kynna aðferðafræði og framkvæmd eftirlitsferlis Fjármálaeftirlitsins eins og kveðið er á um í 2. tölul. 1. mgr. 30. gr. laga nr. 100/2016. Aðferðafræðin byggir á viðmiðunarreglum Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunarinnar (e. European Insurance and Occupational Pensions Authority, EIOPA) um eftirlitsferli.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica