Fréttir


Drög að leiðbeinandi tilmælum um lykilupplýsingar

13.1.2015

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal nr. 1/2015 um drög að leiðbeinandi tilmælum um lykilupplýsingar.

Tilmælin byggja á eftirfarandi viðmiðunarreglum Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitsins (ESMA) um lykilupplýsingar:

Fjármálaeftirlitið mælist til þess að umsagnaraðilar kynni sér efni viðmiðunarreglna ESMA og hafi til hliðsjónar við gerð umsagna.

Umsagnaraðilar eru vinsamlegast beðnir um að skila umsögnum rafrænt á þar til gerðu umsagnareyðublaði. Umsagnareyðublaðið skal sent á netfangið fme@fme.is.

Þess er óskað að umsagnir berist eigi síðar en 26. janúar nk.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica