Fréttir


Fjármálaeftirlitið birtir fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti á verðbréfamarkaði

17.5.2019

Fjármálaeftirlitið hefur birt fræðsluefni um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á verðbréfa- og sjóðamarkaði. Í síðasta mánuði var birt sambærilegt fræðsluefni annars vegar um váþætti á bankamarkaði og hins vegar um áhættuþætti á líftryggingamarkaði.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica