Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur metið Íslensk verðbréf hf. hæft til að fara með virkan eignarhlut í Straumi sjóðum hf.

16.7.2015

Fjármálaeftirlitið hefur þann 16.júlí 2015 komist að þeirri niðurstöðu að Íslensk verðbréf hf., kt. 610587-1519, sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Straumi sjóðum hf. sem nemur 100%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica