Fréttir


Jólahefti Fjármála, rits Fjármálaeftirlitsins er komið út

16.12.2019

Jólahefti Fjármála, rits Fjármálaeftirlitsins er komin út. Í blaðinu er meðal annars að finna greinarnar: Hugleiðingar um kostnað og kröfur til lífeyrissjóða, Af eignum (og skuldum) lífeyrissjóða, Athugun á fjárfestingarkostum fyrir almenna fjárfesta á Íslandi og Heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt.

Enn fremur er í blaðinu fjallað um nýjan kapítula: MREL og breytingar á fjármagnskröfum íslenskra banka 2020-2024. Þá eru í Fjármálum tvær greinar um fjármálastöðugleika: Verðbréfamarkaðurinn og fjármálastöðugleiki og Tengsl afleiðumarkaðar og sjóðamarkaðar við fjármálastöðugleika 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica