Fréttir


Kynning á nýjum kröfum til vátryggingafélaga um opinbera birtingu upplýsinga

4.11.2016

Fjármálaeftirlitið efndi hinn 3. nóvember til kynningarfundar vegna Solvency II regluverksins á vátryggingamarkaði.  Á fundinum var meðal annars fjallað um þær kröfur sem fylgja Solvency II um innihald og framsetningu skýrslu vátryggingafélaga um gjaldþol og fjárhagslega stöðu (SFCR) og reglubundinnar skýrslu til eftirlitsaðila (RSR).

Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum:  Solvency II – Nýjar kröfur um opinbera birtingu upplýsinga .

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica