Fréttir


Kynning á viðmiðunarreglum EBA um stjórnarhætti fjármálafyrirtækja

23.10.2018

Kynning á viðmiðunarreglum EBA um stjórnarhætti fjármálafyrirtækja fór fram í húsakynnum Fjármálaeftirlitsins þann 17. október sl. Kynningin var vel sótt og mættu yfir 100 starfsmenn og stjórnarmenn fjármálafyrirtækja. Hrafnhildur S. Mooney, sérfræðingur í stjórnarháttum, kynnti nýjar viðmiðunarreglur EBA um innri stjórnarhætti fjármálafyrirtækja og Berglind Helga Jónsdóttir, lögfræðingur, kynnti nýjar viðmiðunarreglur EBA/ESMA um mat á hæfi stjórnar, framkvæmdastjóra og lykilstarfsmanna fjármálafyrirtækja.

Meðfylgjandi eru glærur og  hér fyrir neðan er hlekkur á upptöku frá kynningunni.


https://www.youtube.com/watch?v=FtOPkYK9JDo

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica