Fréttir


Fjármálaeftirlitið hefur veitt Arion banka hf. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa

5.12.2011

Fjármálaeftirlitið veitti Arion banka hf. hinn 25. nóvember sl. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa samkvæmt lögum nr. 11/2008 um sértryggð skuldabréf.

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica