Fréttir


Ársfundur Fjármálaeftirlitsins 2006

7.12.2006

Þriðjudaginn 7. nóvember næstkomandi  kl. 16:00  mun Fjármálaeftirlitið halda ársfund.
Fundarstaður: Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs.

Efni ársfundarins verður:
 Kynning á nýrri ársskýrslu
 Starfsemi  á síðustu misserum
 Þróun og horfur á fjármálamörkuðum
 Áherslur Fjármálaeftirlitsins

Ræðumenn verða þeir Stefán Svavarsson, formaður stjórnar og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri.

Til fundarins er boðið framkvæmdastjórum og öðrum stjórnendum fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða, vátryggingafélaga
og annarra aðila sem heyra undir eftirlit Fjármálaeftirlitsins auk fulltrúa ýmissa stofnana og fjölmiðla. 
Í lok fundarins verða kaffiveitingar.   

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica