Fréttir


Frétt: Túlkun á ákvæðum 1. og 2. mgr. 20. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða er lúta að starfsheimildum lífeyrissjóða vegna innheimtu lífeyrissjóða á stéttarfélagaiðgjöldum.

10.12.2006

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt á heimasíðu sinni (undir lífeyrismarkaður) túlkun á ákvæðum 1. og 2. mgr. 20. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða er snerta starfsheimildir lífeyrissjóða vegna innheimtu lífeyrissjóða á stéttarfélagaiðgjöldum.  Túlkunin lýtur nánar tiltekið að því hvort lífeyrissjóðum sé heimilt að annast innheimtu stéttarfélagaiðgjalda. 

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica